Laugavegur - Vígvöllur

1c

Ýmislegt hefur veriđ sagt um Listaháskólann viđ Laugaveg.  Nú síđast kvartar Atli Heimir tónskáld í fréttablađinu í morgun yfir stíl- og smekkleysu götunnar.  Í tilefni af ţví set ég hérna inn grein sem ég skrifađi í AT (Tímarit Arkitekta) í vor um Laugaveginn og fjallađi einmitt um skilin á milli arkitektúrs og borgarskipulags, en ţau skil gleymast oft.  Einstök hús eru eins og tónverk, hönnuđ af einstaklingi eđa hóp einstaklinga međ sameiginleg markmiđ, en um borg gilda önnur lögmál.  Vonandi verđur greinin einhverjum til gagns.

Ţví ber ađ halda til haga ađ undirritađur er einn af höfundum tillögunnar sem hlaut 2.verđlaun í samkeppni um hús Listaháskólans. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband